Kostnaður

Vefsíða í WordPress. Forsíða og 4 undirsíður.
Kr. 247.988 m/ VSK.

Innifalið í vefsíðunni:

 • Staðlað útlit (fjöldi útlita í boði).
 • Heildaruppsetning á vefsíðunni með öllum texta og ljósmyndum.
 • Stilling tungumáls (íslenska).
 • Grunnuppsetning á SEO leitarvélabestun og skráning í helstu leitarvélar.
 • Vefsíðan afhendist uppsett hjá hýsingaraðila og tilbúin til notkunar.
 • Fast verð – Enginn falinn kostnaður.

Ekki innifalið:

 • Kaup og skráning á léni hjá rétthöfum.
 • Forrit eða sérstakt útlit sem óskað er eftir.
 • Uppsetning á aukaforritum.
 • Hýsing á vefsíðunni.
 • Tungumálaþýðingar eða uppsetning á öðru tungumáli.

Þú þarft að skila:

 • Öllum texta á ritvinnsluformi eins og t.d. Word.
 • Upplýsingum um hýsingaraðila og innskráningarupplýsingum.
 • Öllum ljósmyndum í nægjanlegri upplausn.
 • Öðrum upplýsingum sem eiga að fara á síðuna.